Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2025 12:19 Skipverjinn var hífður upp í þyrluna. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þyrslusveit Landhelgisgæslunnar sinnti í morgun útkalli vegna veiks skipverja á rússnesku fiskiskipi. Tvær þyrlur voru notaðar í útkallinu þar sem skipið var langt úti á hafi. Önnur þyrlan var svo notuð til að sækja slasaða göngukonu strax í kjölfarið. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Mættu skipinu í morgun „Fyrra útkallið byrjaði reyndar í gær. Skipstjóri rússnesks fiskiskips, sem var 600 sjómílum [um 1.111 kílómetrum] suðvestur af Reykjanestá, tilkynnti um að um borð væri veikur skipverji sem þyrfti að koma undir læknishendur. Skipstjóranum var ráðlagt að sigla inn í íslenska efnahagslögsögu og sagt að þyrla yrði send þegar skipið yrði komið inn í drægi þyrlanna,“ segir Ásgeir. Þegar farið sé út fyrir 20 sjómílur frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur. Önnur sjái um útkallið sjálft, en hin sé send til vara. Annað útkall barst á meðan „Þeir mættu skipinu þarna 120 sjómílum suðvestur af Reykjanestá. Skipverjinn var þá hífður um borð. Síðan þegar þyrlurnar voru á bakaleið var aftur óskað eftir aðstoð gæslunnar, nú vegna göngukonu sem hafði slasast við Hrafntinnusker. Þyrlan sem var í fylgdinni var þá send að sinna því, meðan þyrlan sem annaðist togarann er rétt ókomin að Landspítalanum, og hin á leið í Hrafntinnusker.“ Ásgeir segir útköll þar sem fljúga þurfi langt út á sjó krefjast mikils undirbúnings og skipulags. „Þetta er snúið verkefni þegar það þarf að fara svona langt á haf út, þess vegna þarf að senda tvær þyrlur. Þegar það útkall er að klárast þá kemur hitt, þannig að það er nóg að gera þessa stundina.“ Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Mættu skipinu í morgun „Fyrra útkallið byrjaði reyndar í gær. Skipstjóri rússnesks fiskiskips, sem var 600 sjómílum [um 1.111 kílómetrum] suðvestur af Reykjanestá, tilkynnti um að um borð væri veikur skipverji sem þyrfti að koma undir læknishendur. Skipstjóranum var ráðlagt að sigla inn í íslenska efnahagslögsögu og sagt að þyrla yrði send þegar skipið yrði komið inn í drægi þyrlanna,“ segir Ásgeir. Þegar farið sé út fyrir 20 sjómílur frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur. Önnur sjái um útkallið sjálft, en hin sé send til vara. Annað útkall barst á meðan „Þeir mættu skipinu þarna 120 sjómílum suðvestur af Reykjanestá. Skipverjinn var þá hífður um borð. Síðan þegar þyrlurnar voru á bakaleið var aftur óskað eftir aðstoð gæslunnar, nú vegna göngukonu sem hafði slasast við Hrafntinnusker. Þyrlan sem var í fylgdinni var þá send að sinna því, meðan þyrlan sem annaðist togarann er rétt ókomin að Landspítalanum, og hin á leið í Hrafntinnusker.“ Ásgeir segir útköll þar sem fljúga þurfi langt út á sjó krefjast mikils undirbúnings og skipulags. „Þetta er snúið verkefni þegar það þarf að fara svona langt á haf út, þess vegna þarf að senda tvær þyrlur. Þegar það útkall er að klárast þá kemur hitt, þannig að það er nóg að gera þessa stundina.“
Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira