„Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 20:37 Niko Hansen spilaði fyrsta klukkutímann rúman í leiknum í kvöld. Vísir/Diego Niko Hansen, framherji Víkings, var vitanlega vonsvikinn eftir 4-0 skell liðsins gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Bröndby-Stadion í kvöld. Danski framherjinn fékk úr litlu að moða í þessum leik. „Ég er bæði svekktur með sjálfan mig og hvernig liðið spilaði í þessum leik. Fyrri hálfleikur var svo sem allt í lagi en það hefði skipt okkur máli að ná að halda hreinu út hálfleikinn. Þeir skora ömurlegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það kom þeim á bragðið,“ sagði Niko í samtali við Sýn Sport að leik loknum. „Við náðum ekki upp neinu spili og sköpuðum þar af leiðandi engin færi að þessu sinni. Við ógnuðum þeim ekki að neinu viti og það er gríðarlega svekkjandi hversu illa við spiluðum hérna eftir flottan fyrri leik,“ sagði hann þar að auki. „Þetta er sama tilfinning og ég fann þegar við töpuðum titilinum til Blika síðasta haust og það er alveg ömurlegt að upplifa slíkar tilfinningar aftur. Þetta var hræðileg frammistaða og það svíður sárt að hafa ekki náð að spila betur þegar svona mikið er undir,“ sagði Niko um þær tilfinningar sem bárust um innanbrjósts þegar niðurstaðan varð ljós. „Við náðum ekkert að nýta okkur það að vera einum fleiri. Spilið gekk hægt, við fengum enga krossa og fá sem engin skot á markið. Kannski var það bara verra að Bröndby missti mann af velli,“ sagði sóknarmaðurinn. „Við þurfum bara að halda áfram og mæta upp á Skaga og gera betur þar. Ef við ætlum að halda von í því að verða Íslandsmeistari þá verðum við einfaldlega að spila betur en við gerðum í kvöld. Við vinnum ekki titilinn ef við spilum svona í þeim leikjum sem eftir eru í deildinni,“ sagið Niko um framhaldið. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Sjá meira
„Ég er bæði svekktur með sjálfan mig og hvernig liðið spilaði í þessum leik. Fyrri hálfleikur var svo sem allt í lagi en það hefði skipt okkur máli að ná að halda hreinu út hálfleikinn. Þeir skora ömurlegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það kom þeim á bragðið,“ sagði Niko í samtali við Sýn Sport að leik loknum. „Við náðum ekki upp neinu spili og sköpuðum þar af leiðandi engin færi að þessu sinni. Við ógnuðum þeim ekki að neinu viti og það er gríðarlega svekkjandi hversu illa við spiluðum hérna eftir flottan fyrri leik,“ sagði hann þar að auki. „Þetta er sama tilfinning og ég fann þegar við töpuðum titilinum til Blika síðasta haust og það er alveg ömurlegt að upplifa slíkar tilfinningar aftur. Þetta var hræðileg frammistaða og það svíður sárt að hafa ekki náð að spila betur þegar svona mikið er undir,“ sagði Niko um þær tilfinningar sem bárust um innanbrjósts þegar niðurstaðan varð ljós. „Við náðum ekkert að nýta okkur það að vera einum fleiri. Spilið gekk hægt, við fengum enga krossa og fá sem engin skot á markið. Kannski var það bara verra að Bröndby missti mann af velli,“ sagði sóknarmaðurinn. „Við þurfum bara að halda áfram og mæta upp á Skaga og gera betur þar. Ef við ætlum að halda von í því að verða Íslandsmeistari þá verðum við einfaldlega að spila betur en við gerðum í kvöld. Við vinnum ekki titilinn ef við spilum svona í þeim leikjum sem eftir eru í deildinni,“ sagið Niko um framhaldið.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Sjá meira