Spánn skiptir þjálfaranum út Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 17:18 Montse Toma tók við á erfiðum tíma hjá spænska landsliðinu og starf hennar hefur einkennst af átökum við leikmenn. EPA/Chema Moya Montse Tome mun ekki halda áfram störfum sem landsliðsþjálfari Spánar en samningur hennar rennur út um næstu mánaðamót. Sonia Bermudez stígur upp og tekur við eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að samningur Tome yrði ekki framlengdur. Ákvörðunin er tekin fimmtán dögum eftir að Spánn tapaði úrslitaleik Evrópumótsins, í vítaspyrnukeppni, gegn Englandi. Hún tók við starfinu á miklum umrótartímum, árið 2023. Spánn var þá nýorðinn heimsmeistari en þjálfari liðsins, Jorge Vilda, var rekinn fyrir að standa með forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, sem braut kynferðislega á leikmanni liðsins með óumbeðnum kossi í verðlaunaafhendingunni. Tone hafði áður verið aðstoðarmaður Vilda og fékk stöðuhækkun. Hún stýrði Spáni til sigurs í Þjóðadeildinni árið 2024 en lenti í átökum við leikmenn á leiðinni. Tone valdi Jenni Hermoso ekki í fyrsta landsliðshópinn en hún er markahæsti leikmaður Spánar frá upphafi og sú sem fékk kossinn óumbeðna frá forsetanum. Þær sættust síðan en Tone lenti upp á kant við fleiri leikmenn liðsins; Irene Paredes og Misa Rodriguez voru ekki valdar í landsliðsverkefni síðasta vetur, þrátt fyrir að hafa verið valdar fyrirliðar af öðrum leikmönnum. Eftir mikið drama veturinn á undan tókst Spáni ekki að verða Evrópumeistari í sumar og Tone hættir nú störfum. Sonia Bermudez, fertugur fyrrum leikmaður Barcelona, tekur við en hún hefur þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Síðast var hún með undir 23 ára liðið en áður hefur hún tvisvar orðið Evrópumeistari með undir 19 ára liðið. Spænski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að samningur Tome yrði ekki framlengdur. Ákvörðunin er tekin fimmtán dögum eftir að Spánn tapaði úrslitaleik Evrópumótsins, í vítaspyrnukeppni, gegn Englandi. Hún tók við starfinu á miklum umrótartímum, árið 2023. Spánn var þá nýorðinn heimsmeistari en þjálfari liðsins, Jorge Vilda, var rekinn fyrir að standa með forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, sem braut kynferðislega á leikmanni liðsins með óumbeðnum kossi í verðlaunaafhendingunni. Tone hafði áður verið aðstoðarmaður Vilda og fékk stöðuhækkun. Hún stýrði Spáni til sigurs í Þjóðadeildinni árið 2024 en lenti í átökum við leikmenn á leiðinni. Tone valdi Jenni Hermoso ekki í fyrsta landsliðshópinn en hún er markahæsti leikmaður Spánar frá upphafi og sú sem fékk kossinn óumbeðna frá forsetanum. Þær sættust síðan en Tone lenti upp á kant við fleiri leikmenn liðsins; Irene Paredes og Misa Rodriguez voru ekki valdar í landsliðsverkefni síðasta vetur, þrátt fyrir að hafa verið valdar fyrirliðar af öðrum leikmönnum. Eftir mikið drama veturinn á undan tókst Spáni ekki að verða Evrópumeistari í sumar og Tone hættir nú störfum. Sonia Bermudez, fertugur fyrrum leikmaður Barcelona, tekur við en hún hefur þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Síðast var hún með undir 23 ára liðið en áður hefur hún tvisvar orðið Evrópumeistari með undir 19 ára liðið.
Spænski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira