„Þetta er hættuleg helgi“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 31. júlí 2025 19:51 Ágúst Mogensen vill ekki sjá nein umferðarslys um helgina. Stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er að hefjast og umferðin á þjóðvegum landsins þegar farin að þyngjast. Forvarnasérfræðingur hvetur fólk til að vera varkárt og hafa hugann við aksturinn. Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“ Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“
Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira