Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 15:59 Þingsalur Alþingis er tómur um þessar mundir þar sem þingfundi hefur verið ítrekað frestað í dag. Vísir/Vilhelm Þingfundi Alþingis var ítrekað verið frestað í dag en hófst hann loks á fjórða tímanum. Varaforsetar þingsins hafa skiptust á að mæta í stól forsetans og tilkynna hverja frestunina á fætur annarri. Þingfundur hófst klukkan tíu í morgun og var á dagskrá þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarpið. Viðburðaríkur dagur var í gær þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti 71. grein þingskapalaganna. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Formenn þingflokka hafa ekki viljað tjá sig um ástæðu frestunarinnar. Klukkan tuttugu mínútur yfir tíu var fundinum fyrst frestað um klukkustund. Var sú frestun á þeim forsendum að þingflokksformenn þyrftu að funda. Tuttugu mínútur yfir ellefu var honum svo frestað til korter yfir tólf og síðan til eitt. Klukkan eitt mætti Grímur Grímsson, varaforseti þingsins, og tilkynnti um enn eina frestunina um klukkustund. Eitthvað virðist sem viðræður hafa gengið því klukkan tvö var fundinum einungis frestað um þrjátíu mínútur. Eydís Ásbjörnsdóttir tilkynnti svo þingheimi klukkan hálf þrjú um enn aðra klukkutíma frestun á þingfundi. Hún gerði slíkt hið sama hálf fjögur þar sem hún tilkynnti þrjátíu mínútuna frestun. Það var loks klukkan fjögur sem þingfundur hófst á ný eftir að honum hafi verið frestað sjö sinnum. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Þingfundur hófst klukkan tíu í morgun og var á dagskrá þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarpið. Viðburðaríkur dagur var í gær þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti 71. grein þingskapalaganna. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Formenn þingflokka hafa ekki viljað tjá sig um ástæðu frestunarinnar. Klukkan tuttugu mínútur yfir tíu var fundinum fyrst frestað um klukkustund. Var sú frestun á þeim forsendum að þingflokksformenn þyrftu að funda. Tuttugu mínútur yfir ellefu var honum svo frestað til korter yfir tólf og síðan til eitt. Klukkan eitt mætti Grímur Grímsson, varaforseti þingsins, og tilkynnti um enn eina frestunina um klukkustund. Eitthvað virðist sem viðræður hafa gengið því klukkan tvö var fundinum einungis frestað um þrjátíu mínútur. Eydís Ásbjörnsdóttir tilkynnti svo þingheimi klukkan hálf þrjú um enn aðra klukkutíma frestun á þingfundi. Hún gerði slíkt hið sama hálf fjögur þar sem hún tilkynnti þrjátíu mínútuna frestun. Það var loks klukkan fjögur sem þingfundur hófst á ný eftir að honum hafi verið frestað sjö sinnum.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira