Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 15:30 Andrea Kolbeinsdóttir á Laugaveginum árið 2009 og svo árið 2024 þegar hann vann Laugavegshlaupið í fjórða sinn. @andreakolbeins Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Sjá meira