Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. júlí 2025 11:32 Vuk Oskar skoraði eina mark Fram gegn ÍA. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Þrír leikir fóru fram í gær í Bestu deild karla. Það var ekki mikið um mörk, en það má sjá þau öll í spilurunum hér fyrir neðan. ÍA fékk Fram í heimsókn þegar Írskir dagar voru haldnir hátíðlegir á Akranesi. Skagamenn fengu ekki að fagna úrslitum leiksins, því eina mark leiksins var skorað á 7. mínútu þegar Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði. ÍA 0-1 Fram Vestri tók á móti Val sem hafa verið á mikilli siglingu undanfarið. Þeir héldu því áfram í gær og unnu leikinn 0-2. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta markið á 18. mínútu, og Patrick Pedersen skoraði seinna markið úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Vestri 0-2 Valur ÍBV var að spila á nýjum gervigrasvelli í Vestmannaeyjum þegar Víkingar komu í heimsókn. Leikurinn endaði í markalausu jafntefli, en skemmtilegasta atvikið átti sér stað strax á 5. mínútu leiksins þegar hundur hljóp inn á völlinn. ÍBV 0-0 Víkingur Fimmtudagsleikurinn Einn leikur fór fram á fimmtudagskvöldið þar sem Afturelding og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli. Mörkin úr þeim leik má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti Besta deild karla Fram ÍA Valur Víkingur Reykjavík Vestri ÍBV Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
ÍA fékk Fram í heimsókn þegar Írskir dagar voru haldnir hátíðlegir á Akranesi. Skagamenn fengu ekki að fagna úrslitum leiksins, því eina mark leiksins var skorað á 7. mínútu þegar Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði. ÍA 0-1 Fram Vestri tók á móti Val sem hafa verið á mikilli siglingu undanfarið. Þeir héldu því áfram í gær og unnu leikinn 0-2. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta markið á 18. mínútu, og Patrick Pedersen skoraði seinna markið úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Vestri 0-2 Valur ÍBV var að spila á nýjum gervigrasvelli í Vestmannaeyjum þegar Víkingar komu í heimsókn. Leikurinn endaði í markalausu jafntefli, en skemmtilegasta atvikið átti sér stað strax á 5. mínútu leiksins þegar hundur hljóp inn á völlinn. ÍBV 0-0 Víkingur Fimmtudagsleikurinn Einn leikur fór fram á fimmtudagskvöldið þar sem Afturelding og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli. Mörkin úr þeim leik má sjá hér fyrir neðan.
Fótbolti Besta deild karla Fram ÍA Valur Víkingur Reykjavík Vestri ÍBV Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira