Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2025 15:47 Landsliðið heldur út síðar í mánuðnum á Euro Cup. Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins. Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins.
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira