Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:30 Tia-Clair Toomey er mögnuð íþróttakona sem hefur ekki sagt sitt síðasta í CrossFit heiminum. Getty/Robert Cianflone Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira