Keypti net í fluginu út á EM til að horfa á Systraslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 07:01 Natasha Anasi. hafði aldrei komið til Íslands þegar Ísland fór á tvö fyrstu Evrópumótin sín en vill ólm kynna sér sögu landsliðsins. Vísir/Anton Brink/Ríkissjónvarpið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lagði á stað á Evrópumótið á mánudaginn en byrjað var að fljúga út í stuttar æfingabúðir til Serbíu. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusambands Íslands forvitnaðist um hvað stelpurnar okkar voru að gera í flugvélinni á leiðinni. Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira