Keypti net í fluginu út á EM til að horfa á Systraslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 07:01 Natasha Anasi. hafði aldrei komið til Íslands þegar Ísland fór á tvö fyrstu Evrópumótin sín en vill ólm kynna sér sögu landsliðsins. Vísir/Anton Brink/Ríkissjónvarpið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lagði á stað á Evrópumótið á mánudaginn en byrjað var að fljúga út í stuttar æfingabúðir til Serbíu. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusambands Íslands forvitnaðist um hvað stelpurnar okkar voru að gera í flugvélinni á leiðinni. Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira