Sá glitta í þá Söru Sigmunds sem við þekkjum svo vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 06:30 Sara Sigmundsdóttir vann fjórar greinar um helgina en það var ekki nóg. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sér farseðil á heimsleikana í CrossFit um helgina en hún tók þá þátt í undanúrslitamóti í Suður-Afríku. Hún fær mikið hrós frá Snorra Barón Jónssyni. Sara er búsett í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og mátti því taka þátt í afrísku undankeppninni í ár. @snorribaron Sara sýndi flott tilþrif á mótinu en hún varð á endanum að sætta sig við þriðja sætið. Aðeins sigurvegarinn fékk farseðil á heimsleikana í haust. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, gerði upp helgina hennar á samskiptamiðlum og var ánægður með sína konu þótt að hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Sara snéri aftur í einstaklingskeppnina um helgina og stóð sig svo vel,“ skrifaði Snorri Barón. Sara vann fjórar greinar, varð tvisvar í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hún endaði síðan einu sinni í fimmta sætinu og einu í sinni í fjórtánda sæti. „Við þurfum að bíða aðeins lengur eftir því að hún tryggi sér farseðilinn á heimsleikana. Stóru sigrar hennar um helgina voru að hún hljóp lengra og lyfti þyngra en hún hafði gert síðan hún sleit krossbandið árið 2021. Það voru heldur engin vandræði á skrokknum,“ skrifaði Snorri. „Við sáum glitta í þá Söru Sigmundsdóttur sem við þekkjum öll. Þessa sem vann keppnir og komst á verðlaunapall heimsleikanna ár eftir ár. Hún hefur ekki litið betur út síðan 2020 og eina leiðin er upp á við eftir þetta,“ skrifaði Snorri. @snorribaron CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Sara er búsett í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og mátti því taka þátt í afrísku undankeppninni í ár. @snorribaron Sara sýndi flott tilþrif á mótinu en hún varð á endanum að sætta sig við þriðja sætið. Aðeins sigurvegarinn fékk farseðil á heimsleikana í haust. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, gerði upp helgina hennar á samskiptamiðlum og var ánægður með sína konu þótt að hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Sara snéri aftur í einstaklingskeppnina um helgina og stóð sig svo vel,“ skrifaði Snorri Barón. Sara vann fjórar greinar, varð tvisvar í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hún endaði síðan einu sinni í fimmta sætinu og einu í sinni í fjórtánda sæti. „Við þurfum að bíða aðeins lengur eftir því að hún tryggi sér farseðilinn á heimsleikana. Stóru sigrar hennar um helgina voru að hún hljóp lengra og lyfti þyngra en hún hafði gert síðan hún sleit krossbandið árið 2021. Það voru heldur engin vandræði á skrokknum,“ skrifaði Snorri. „Við sáum glitta í þá Söru Sigmundsdóttur sem við þekkjum öll. Þessa sem vann keppnir og komst á verðlaunapall heimsleikanna ár eftir ár. Hún hefur ekki litið betur út síðan 2020 og eina leiðin er upp á við eftir þetta,“ skrifaði Snorri. @snorribaron
CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira