Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 06:02 Haukakonan Diamond Battles hefur hér góðar gætur á Njarðvíkurkonunni Huldu Maríu Agnarsdóttur. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira