Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Garpur Ingason Elísabetarson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 10. maí 2025 08:02 Kristinn Gunnar Kristinsson kláraði 43. hringi í Öskjuhlíðinni. Vísir/Viktor Freyr Kristinn Gunnar Kristinsson er sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð árið 2025. Hann hljóp 43 hringi. Hlaupið fór fram í Öskjuhlíð í Reykjavík og var ræst klukkan 9 á laugardagsmorgun. Sýnt var beint frá hlaupinu á Vísi og Stöð 2 Vísi alla helgina. Kristinn Gunnar hljóp 43 hringi eða 288 kílómetra en Mari Jaersk hljóp af stað með Kristni út í 43. hringinn en játaði sig sigraða snemma í brautinni. Kristinn stóð því uppi sem sigurvegari þegar hann kláraði 43. hringinn skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Í Bakgarðshlaupi hlaupa keppendur 6,7 kílómetra hring á innan við klukkutíma og eru svo ræstir af stað að nýju þegar nýr klukkutími hefst. Þeir hlaupa svo eins marga hringi og þeir geta þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari og má þá ekki hlaupa lengra. 203 hlauparar hófu keppni klukkan níu í Öskjuhlíðinni. Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi er 62 hringir en Þorleifur Þorleifsson setti það í Elliðaárdalnum í október síðastliðnum.
Hlaupið fór fram í Öskjuhlíð í Reykjavík og var ræst klukkan 9 á laugardagsmorgun. Sýnt var beint frá hlaupinu á Vísi og Stöð 2 Vísi alla helgina. Kristinn Gunnar hljóp 43 hringi eða 288 kílómetra en Mari Jaersk hljóp af stað með Kristni út í 43. hringinn en játaði sig sigraða snemma í brautinni. Kristinn stóð því uppi sem sigurvegari þegar hann kláraði 43. hringinn skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Í Bakgarðshlaupi hlaupa keppendur 6,7 kílómetra hring á innan við klukkutíma og eru svo ræstir af stað að nýju þegar nýr klukkutími hefst. Þeir hlaupa svo eins marga hringi og þeir geta þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari og má þá ekki hlaupa lengra. 203 hlauparar hófu keppni klukkan níu í Öskjuhlíðinni. Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi er 62 hringir en Þorleifur Þorleifsson setti það í Elliðaárdalnum í október síðastliðnum.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira