Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 11:45 Noah Lyles er hér með skilaboð til Hill eftir hlaup í upphafi febrúar. vísir/getty Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Þeir hafa skipst á skotum síðustu mánuði en Hill, sem hefur verið fljótasti maður NFL-deildarinnar síðustu ár, byrjaði er hann lýsti því yfir að hann gæti unnið Lyles í spretthlaupi. Lyles er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og þar af leiðandi fljótasti maður heims. Time to shut your mouth and take your lunch money 😁 https://t.co/Ss0NawJAQ5— Ty Hill (@cheetah) February 14, 2025 „Ég hef lengi ætlað mér að sýna fólki hvað alvöru hraði er,“ sagði Hill fullur sjálfstrausts. Nákvæm dagsetning á hlaupinu liggur ekki fyrir en það verður líklega í byrjun sumars. Lengd hlaupsins hefur heldur ekki verið ákveðin en hún verður líklega 50-80 metrar. 60 metra hlaup þykir líklegast. In an interview with People, Noah Lyles and Tyreek Hill confirm that they will race.Set to take place sometime before the USATF Outdoor Championships in July. pic.twitter.com/S4tyuoMfbv— Travis Miller (@travismillerx13) February 14, 2025 „Ég er fljótasti maður heims. Ég sýni það alltaf á stærsta sviðinu. Ef ég þarf líka að hrista Tyreek af mér til að sanna það þá geri ég það,“ sagði Lyles en hann hélt uppi skilti eftir sigur í 60 metra hlaupi á dögunum þar sem hann ögraði Hill. Þessi viðburður á klárlega eftir að vekja verðskuldaða athygli og pressan verður öll á Lyles. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Þeir hafa skipst á skotum síðustu mánuði en Hill, sem hefur verið fljótasti maður NFL-deildarinnar síðustu ár, byrjaði er hann lýsti því yfir að hann gæti unnið Lyles í spretthlaupi. Lyles er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og þar af leiðandi fljótasti maður heims. Time to shut your mouth and take your lunch money 😁 https://t.co/Ss0NawJAQ5— Ty Hill (@cheetah) February 14, 2025 „Ég hef lengi ætlað mér að sýna fólki hvað alvöru hraði er,“ sagði Hill fullur sjálfstrausts. Nákvæm dagsetning á hlaupinu liggur ekki fyrir en það verður líklega í byrjun sumars. Lengd hlaupsins hefur heldur ekki verið ákveðin en hún verður líklega 50-80 metrar. 60 metra hlaup þykir líklegast. In an interview with People, Noah Lyles and Tyreek Hill confirm that they will race.Set to take place sometime before the USATF Outdoor Championships in July. pic.twitter.com/S4tyuoMfbv— Travis Miller (@travismillerx13) February 14, 2025 „Ég er fljótasti maður heims. Ég sýni það alltaf á stærsta sviðinu. Ef ég þarf líka að hrista Tyreek af mér til að sanna það þá geri ég það,“ sagði Lyles en hann hélt uppi skilti eftir sigur í 60 metra hlaupi á dögunum þar sem hann ögraði Hill. Þessi viðburður á klárlega eftir að vekja verðskuldaða athygli og pressan verður öll á Lyles.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira