Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 11:45 Noah Lyles er hér með skilaboð til Hill eftir hlaup í upphafi febrúar. vísir/getty Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Þeir hafa skipst á skotum síðustu mánuði en Hill, sem hefur verið fljótasti maður NFL-deildarinnar síðustu ár, byrjaði er hann lýsti því yfir að hann gæti unnið Lyles í spretthlaupi. Lyles er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og þar af leiðandi fljótasti maður heims. Time to shut your mouth and take your lunch money 😁 https://t.co/Ss0NawJAQ5— Ty Hill (@cheetah) February 14, 2025 „Ég hef lengi ætlað mér að sýna fólki hvað alvöru hraði er,“ sagði Hill fullur sjálfstrausts. Nákvæm dagsetning á hlaupinu liggur ekki fyrir en það verður líklega í byrjun sumars. Lengd hlaupsins hefur heldur ekki verið ákveðin en hún verður líklega 50-80 metrar. 60 metra hlaup þykir líklegast. In an interview with People, Noah Lyles and Tyreek Hill confirm that they will race.Set to take place sometime before the USATF Outdoor Championships in July. pic.twitter.com/S4tyuoMfbv— Travis Miller (@travismillerx13) February 14, 2025 „Ég er fljótasti maður heims. Ég sýni það alltaf á stærsta sviðinu. Ef ég þarf líka að hrista Tyreek af mér til að sanna það þá geri ég það,“ sagði Lyles en hann hélt uppi skilti eftir sigur í 60 metra hlaupi á dögunum þar sem hann ögraði Hill. Þessi viðburður á klárlega eftir að vekja verðskuldaða athygli og pressan verður öll á Lyles. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Þeir hafa skipst á skotum síðustu mánuði en Hill, sem hefur verið fljótasti maður NFL-deildarinnar síðustu ár, byrjaði er hann lýsti því yfir að hann gæti unnið Lyles í spretthlaupi. Lyles er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og þar af leiðandi fljótasti maður heims. Time to shut your mouth and take your lunch money 😁 https://t.co/Ss0NawJAQ5— Ty Hill (@cheetah) February 14, 2025 „Ég hef lengi ætlað mér að sýna fólki hvað alvöru hraði er,“ sagði Hill fullur sjálfstrausts. Nákvæm dagsetning á hlaupinu liggur ekki fyrir en það verður líklega í byrjun sumars. Lengd hlaupsins hefur heldur ekki verið ákveðin en hún verður líklega 50-80 metrar. 60 metra hlaup þykir líklegast. In an interview with People, Noah Lyles and Tyreek Hill confirm that they will race.Set to take place sometime before the USATF Outdoor Championships in July. pic.twitter.com/S4tyuoMfbv— Travis Miller (@travismillerx13) February 14, 2025 „Ég er fljótasti maður heims. Ég sýni það alltaf á stærsta sviðinu. Ef ég þarf líka að hrista Tyreek af mér til að sanna það þá geri ég það,“ sagði Lyles en hann hélt uppi skilti eftir sigur í 60 metra hlaupi á dögunum þar sem hann ögraði Hill. Þessi viðburður á klárlega eftir að vekja verðskuldaða athygli og pressan verður öll á Lyles.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira