Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 18:19 Abdullah Hayayei var minnst á setningarhátið heimsmeistaramótisins sem hann ætlaði að keppa á. Getty/S Bardens Breska frjálsíþróttasambandið hefur verið ákært fyrir að bera ábyrgð á dauða Abdullah Hayayei, fyrrum keppanda á Ólympíumóti fatlaðra. Hayayei var 36 ára gamall þegar hann lést. Málmbúr féll á hann þegar hann var við æfingar á Newham Leisure Centre í London í júlí 2017. Saksóknari hefur birt ákæruna á hendur frjálsíþróttasambandinu fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að stofna öryggi og heilsu í hættu á vinnustað. Breska ríkisútvarpið segir frá. Keith Davies, yfirmaður á íþróttamóti fatlaðra árið 2017, hefur einnig fengið á sig álæru fyrir alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Bæði fulltrúar breska frjálsíþróttasambandsins og hinn 77 ára gamli Davies koma fyrir dóm 31. janúar næstkomandi. Hayayei var við æfingar fyrir HM fatlaðra í London þegar slysið varð. Hann var frá Sameinuðu arabískum furstadæmunum og ætlaði að keppa á HM í kringlukasti, kúluvarpi og spjótkasti í fötlunarflokki F34. Hayayei var fimm barna faðir en ári fyrr hafði hann endað í sjötta sæti í spjótkasti og í sjöunda sæti í kúluvarpi á ÓLympíumóti fatlaðra í Ríó 2016. Hann var einnig að fara að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti eftir að hafa verið með á HM 2015. Hayayei var minnst með einnar mínútu þögn á setningarhátíð HM fatlaðra í London 2017. BREAKING: UK Athletics Ltd and its former head of sport have been charged with manslaughter following the death of Paralympian Abdullah Hayayei, the Crown Prosecution Service said.https://t.co/TrFRZ1jcnx📺 Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/uzPsTWvBCj— Sky News (@SkyNews) January 8, 2025 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Sjá meira
Hayayei var 36 ára gamall þegar hann lést. Málmbúr féll á hann þegar hann var við æfingar á Newham Leisure Centre í London í júlí 2017. Saksóknari hefur birt ákæruna á hendur frjálsíþróttasambandinu fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að stofna öryggi og heilsu í hættu á vinnustað. Breska ríkisútvarpið segir frá. Keith Davies, yfirmaður á íþróttamóti fatlaðra árið 2017, hefur einnig fengið á sig álæru fyrir alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Bæði fulltrúar breska frjálsíþróttasambandsins og hinn 77 ára gamli Davies koma fyrir dóm 31. janúar næstkomandi. Hayayei var við æfingar fyrir HM fatlaðra í London þegar slysið varð. Hann var frá Sameinuðu arabískum furstadæmunum og ætlaði að keppa á HM í kringlukasti, kúluvarpi og spjótkasti í fötlunarflokki F34. Hayayei var fimm barna faðir en ári fyrr hafði hann endað í sjötta sæti í spjótkasti og í sjöunda sæti í kúluvarpi á ÓLympíumóti fatlaðra í Ríó 2016. Hann var einnig að fara að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti eftir að hafa verið með á HM 2015. Hayayei var minnst með einnar mínútu þögn á setningarhátíð HM fatlaðra í London 2017. BREAKING: UK Athletics Ltd and its former head of sport have been charged with manslaughter following the death of Paralympian Abdullah Hayayei, the Crown Prosecution Service said.https://t.co/TrFRZ1jcnx📺 Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/uzPsTWvBCj— Sky News (@SkyNews) January 8, 2025
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Sjá meira