„Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 15:00 Luke Humphries skaut föstum skotum á Peter Wright. Ben McShane/Sportsfile via Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“ Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“
Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira