Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 07:31 Michael Smith tapaði óvænt í gær. getty/James Fearn Michael Smith, sem varð heimsmeistari 2023 og er í 2. sæti á heimslistanum í pílukasti, er úr leik á HM eftir að hafa tapað fyrir Kevin Doets, 3-2, í gær. „Ég hef aldrei verið svona stressaður í leik en ég vanm. Ég fann að ef ég héldi einbeitingunni myndi ég ekki tapa. Þetta var mjög jafnt og það var frábært að klára þetta,“ sagði Doets sem er í 51. sæti heimslistans. Doets vann oddasettið, 6-4, þrátt fyrir stór útskot hjá Smith. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem Smith tapar í 2. umferð heimsmeistaramótsins. Hann mun væntanlega detta út af topp tíu á heimslistanum eftir HM. BULLY BOY CRASHES OUT! ❌Kevin Doets dumps Michael Smith out of the World Championship! 😱An incredible contest at Ally Pally! 🤯📺 https://t.co/pIQvhqYxEj#WCDarts | R2 pic.twitter.com/25yvUjfaD3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2024 Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós á HM en auk Smiths eru pílukastarar á borð við James Wade, Mike De Decker og Gabriel Clemens úr leik. Í gærkvöldi vann Nick Kenny Stowe Buntz, 3-0, Matt Campbell sigraði Mensur Suljovic, 2-3, og Scott Williams, sem komst í undanúrslit á síðasta HM, hafði betur gegn Niko Sprenger, 3-1. Pílukast Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
„Ég hef aldrei verið svona stressaður í leik en ég vanm. Ég fann að ef ég héldi einbeitingunni myndi ég ekki tapa. Þetta var mjög jafnt og það var frábært að klára þetta,“ sagði Doets sem er í 51. sæti heimslistans. Doets vann oddasettið, 6-4, þrátt fyrir stór útskot hjá Smith. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem Smith tapar í 2. umferð heimsmeistaramótsins. Hann mun væntanlega detta út af topp tíu á heimslistanum eftir HM. BULLY BOY CRASHES OUT! ❌Kevin Doets dumps Michael Smith out of the World Championship! 😱An incredible contest at Ally Pally! 🤯📺 https://t.co/pIQvhqYxEj#WCDarts | R2 pic.twitter.com/25yvUjfaD3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2024 Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós á HM en auk Smiths eru pílukastarar á borð við James Wade, Mike De Decker og Gabriel Clemens úr leik. Í gærkvöldi vann Nick Kenny Stowe Buntz, 3-0, Matt Campbell sigraði Mensur Suljovic, 2-3, og Scott Williams, sem komst í undanúrslit á síðasta HM, hafði betur gegn Niko Sprenger, 3-1.
Pílukast Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira