Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 16:31 Ryans Meikle bíður leikur gegn Luke Littler á laugardaginn. getty/Steven Paston Fyrsti andstæðingur Lukes Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti undirbýr sig fyrir viðureign þeirra með nokkuð óvenjulegum hætti. Ryan Meikle sigraði Fallon Sherrock, 3-2, í 1. umferð HM í gær. Hann mætir Littler, sem varð í 2. sæti á síðasta heimsmeistaramóti, í næstu umferð á laugardaginn. Meikle starfar sem hárskeri samhliða pílukastinu og hann ætlar að róa taugarnar fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk. „Ég fer aftur heim á morgun [í dag] og vinn í tvo daga. Ég kem svo aftur á föstudagskvöldið og reyni að hugsa ekki of mikið um þetta, ekki setja of mikla pressu á mig og gera mig bara tilbúinn fyrir laugardaginn,“ sagði Meikle. „Ég var að vinna á mánudaginn og viðskiptavinirnir sögðu: Hvað ertu að gera hérna? Þú átt að spila á morgun! Ég svaraði: Hvað ætti ég að vera að gera? Þú hugsar bara meira um þetta. Að fara í vinnuna, græða smá pening og einbeita sér að einhverju öðru. Það mun ég gera næstu tvo daga og ég verð tilbúinn fyrir Luke á laugardaginn.“ Meikle er í fimmta sinn á meðal þátttakenda á HM. Hann komst í 2. umferð 2022 og 2023 og er nú kominn þangað aftur. Pílukast Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira
Ryan Meikle sigraði Fallon Sherrock, 3-2, í 1. umferð HM í gær. Hann mætir Littler, sem varð í 2. sæti á síðasta heimsmeistaramóti, í næstu umferð á laugardaginn. Meikle starfar sem hárskeri samhliða pílukastinu og hann ætlar að róa taugarnar fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk. „Ég fer aftur heim á morgun [í dag] og vinn í tvo daga. Ég kem svo aftur á föstudagskvöldið og reyni að hugsa ekki of mikið um þetta, ekki setja of mikla pressu á mig og gera mig bara tilbúinn fyrir laugardaginn,“ sagði Meikle. „Ég var að vinna á mánudaginn og viðskiptavinirnir sögðu: Hvað ertu að gera hérna? Þú átt að spila á morgun! Ég svaraði: Hvað ætti ég að vera að gera? Þú hugsar bara meira um þetta. Að fara í vinnuna, græða smá pening og einbeita sér að einhverju öðru. Það mun ég gera næstu tvo daga og ég verð tilbúinn fyrir Luke á laugardaginn.“ Meikle er í fimmta sinn á meðal þátttakenda á HM. Hann komst í 2. umferð 2022 og 2023 og er nú kominn þangað aftur.
Pílukast Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira