Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Askja 6. desember 2024 15:39 Magnað dansatriði rammaði inn frumsýningu á rafmögnuðum G-Class. „Þegar við frumsýnum svona flaggskip þá tjöldum við öllu til, þetta er goðsagnakenndur bíll sem á stóran stað í hjarta margra. Okkar markmið var að skapa hughrif og tilfinningar og það tókst. Fólk fékk gæsahúð,“ segir Sigrún Ágústa Helgudóttir, vörumerkjastjóri Mercedes-Benz, en hún fékk listræna stjórnandann Stellu Rósenkranz til að hanna opnunaratriði frumsýningar Öskju á rafmögnuðum G-Class. Stella Rósenkranz (t.v) hannaði opnunaratriðið á frumsýningu Öskju. Stella hefur unnið með mörgum af stærstu listamönnum Íslands og er þessar um þessar mundir meðal annars að vinna með IceGuys. „Að eiga Mercedes-Benz er lífstíll og það er okkar hlutverk að skapa umhverfi sem fólk vill vera partur af, hvort sem það snýst um nýjungar, gæði eða ógleymanleg auknablik eins og þessi,“segir Sigrún. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá afhjúpuninni. Trúr klassískri ferkantaðri hönnun Frumsýningin markar tímamót í sögu þessa bíls, sem kom fyrst út 1979, en nú er hann alrafmagnaður. Einhverjir voru mögulega skeptískir á nýju raf-útgáfuna en hér hallar alls ekki á klassíska hönnunina né aksturseiginleika bílsins. Jón Trausti, forstjóri Öskju og Jónas Kári, framkvæmdastjóri vörustýringar, ávörpuðu gesti. „G-Class hefur frá upphafi verið tákn um styrk, glæsileika og óstöðvandi getu – og nýr G 580 með EQ tækni heldur áfram að skrifa þá sögu með framúrskarandi rafmagnstækni og óviðjafnanlegri torfærugetu,“ segir Jón Trausti, forstjóri Öskju. Fyrsti G-Class bíllinn var kynntur árið 1979 og líkt og fyrri módel, er hönnun G 580 byggð á hinu fræga ferkantaða útliti, sterkum framenda og glæsilegum brettaköntum. Nýja útgáfan er trú sinni arfleifð og hönnunin G-Class í gegn. Útlitsbreytingar bílsins eru fínlegar, vélarhlíf örlítið hækkuð, vindskeið hefur verið komið fyrir á þakinu og svokallaðar loftgardínur eru staðsettar við afturhjólin. Þessir þættir minnka loftmótstöðu og stuðla þannig að betri hljóðupplifun inni í bílnum og lægra veghljóði en áður. Snýst í 360 gráður á staðnum Bíllinn er 587 hestöfl er aðeins 4,7 sekúndur í 100 km/klst og hefur drægni allt að 473 km með 116 kWh rafhlöðu. Með nýrri tækni eins og „G-turn“, gerir bílnum kleift að snúa sér í 360 gráður á staðnum eins og þekkt er orðið. „G-Steering“ minnkar beygjuradíus og gerir G 580 einstaklega færan í torfærum. Auk þess hefur bíllinn aukna vaðdýpt upp á 85 cm. Nánari upplýsingar um bílinn má finna hér. Bílar Vistvænir bílar Dans Menning Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira
Stella Rósenkranz (t.v) hannaði opnunaratriðið á frumsýningu Öskju. Stella hefur unnið með mörgum af stærstu listamönnum Íslands og er þessar um þessar mundir meðal annars að vinna með IceGuys. „Að eiga Mercedes-Benz er lífstíll og það er okkar hlutverk að skapa umhverfi sem fólk vill vera partur af, hvort sem það snýst um nýjungar, gæði eða ógleymanleg auknablik eins og þessi,“segir Sigrún. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá afhjúpuninni. Trúr klassískri ferkantaðri hönnun Frumsýningin markar tímamót í sögu þessa bíls, sem kom fyrst út 1979, en nú er hann alrafmagnaður. Einhverjir voru mögulega skeptískir á nýju raf-útgáfuna en hér hallar alls ekki á klassíska hönnunina né aksturseiginleika bílsins. Jón Trausti, forstjóri Öskju og Jónas Kári, framkvæmdastjóri vörustýringar, ávörpuðu gesti. „G-Class hefur frá upphafi verið tákn um styrk, glæsileika og óstöðvandi getu – og nýr G 580 með EQ tækni heldur áfram að skrifa þá sögu með framúrskarandi rafmagnstækni og óviðjafnanlegri torfærugetu,“ segir Jón Trausti, forstjóri Öskju. Fyrsti G-Class bíllinn var kynntur árið 1979 og líkt og fyrri módel, er hönnun G 580 byggð á hinu fræga ferkantaða útliti, sterkum framenda og glæsilegum brettaköntum. Nýja útgáfan er trú sinni arfleifð og hönnunin G-Class í gegn. Útlitsbreytingar bílsins eru fínlegar, vélarhlíf örlítið hækkuð, vindskeið hefur verið komið fyrir á þakinu og svokallaðar loftgardínur eru staðsettar við afturhjólin. Þessir þættir minnka loftmótstöðu og stuðla þannig að betri hljóðupplifun inni í bílnum og lægra veghljóði en áður. Snýst í 360 gráður á staðnum Bíllinn er 587 hestöfl er aðeins 4,7 sekúndur í 100 km/klst og hefur drægni allt að 473 km með 116 kWh rafhlöðu. Með nýrri tækni eins og „G-turn“, gerir bílnum kleift að snúa sér í 360 gráður á staðnum eins og þekkt er orðið. „G-Steering“ minnkar beygjuradíus og gerir G 580 einstaklega færan í torfærum. Auk þess hefur bíllinn aukna vaðdýpt upp á 85 cm. Nánari upplýsingar um bílinn má finna hér.
Bílar Vistvænir bílar Dans Menning Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira