Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 16:37 Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona hafði skondna sögu að segja úr kosningabaráttunni. Lára Ómarsdóttir Kosningamaskínur stjórnmálaflokkanna virðast sífellt finna nýjar leiðir til að nálgast möguleg atkvæði en nú virðist stefnumótaforritið Smitten hafa orðið fyrir valinu hjá einni þeirra. Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Lífið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Sjá meira
Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Lífið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Sjá meira