Vilja halda HM á hlaupabrettum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:32 Tenniskappinn Novak Djokovic sést hér á fullri ferð á hlaupabretti. Getty/Clive Brunskill Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira