Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 12:31 Myles Garrett sem „The Terminator“ og svo í leiknum sjálfum. Getty/Nick Cammett&@Browns · NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024 NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024
NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira