Tito Jackson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2024 07:17 Tito Jackson var þriðji elsti í Jackson-systkinahópnum sem taldi níu. AP Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson, einn af upprunalegum liðsmönnum sveitarinnar Jackson 5 og bróðir Michaels Jackson heitins, er látinn. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andláti Tito Jackson í nótt, en hann varð sjötugur að aldri. Ekkert hefur verið gefið upp um orsök andlátsins. Tito var meðlimur í sveitinni Jackson 5 ásamt bræðrum sínum Jackie, Jermaine, Marlon og Michael sem lést árið 2009. Tito Jackson var nýverið staddur í München í Þýskalandi þar sem sveitin átti að troða upp. Synir Tito Jackson, þeir Taj, Taryll og TJ Jackson, staðfesta sömuleiðis andlátið á Instagram, en þeir mynduðu saman sveitina 3T sem starfrækt var á 1990. The Jackson 5 var mynduð í bænum Gary í Indiana árið 1964 og átti smelli á borð við ABC, The Love You Save og I Want You Back. Sveitin seldi rúmlega 150 milljónir platna á heimsvísu, en það var faðir bræðranna, Joe Jackson, sem setti sveitina saman. Tito, sem hét Toriano Adaryll Jackson réttu nafni, var þriðji elsti í níu manna systkinahópi. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andláti Tito Jackson í nótt, en hann varð sjötugur að aldri. Ekkert hefur verið gefið upp um orsök andlátsins. Tito var meðlimur í sveitinni Jackson 5 ásamt bræðrum sínum Jackie, Jermaine, Marlon og Michael sem lést árið 2009. Tito Jackson var nýverið staddur í München í Þýskalandi þar sem sveitin átti að troða upp. Synir Tito Jackson, þeir Taj, Taryll og TJ Jackson, staðfesta sömuleiðis andlátið á Instagram, en þeir mynduðu saman sveitina 3T sem starfrækt var á 1990. The Jackson 5 var mynduð í bænum Gary í Indiana árið 1964 og átti smelli á borð við ABC, The Love You Save og I Want You Back. Sveitin seldi rúmlega 150 milljónir platna á heimsvísu, en það var faðir bræðranna, Joe Jackson, sem setti sveitina saman. Tito, sem hét Toriano Adaryll Jackson réttu nafni, var þriðji elsti í níu manna systkinahópi.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira