Tískugyðjur komu saman í Kaupmannahöfn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 11:01 Það var hátísku líf og fjör í Kaupmannahöfn í liðinni viku. SAMSETT Það var hátísku líf og fjör í Kaupmannahöfn í síðastliðinni viku þar sem hin sívinsæla tískuvika fór fram. Vikan var stærri en nokkru sinni fyrr og sóttu stórstjörnur á borð við Pamelu Anderson sýningarnar og tóku púlsinn á norrænu tískunni. Tískugyðjur heimsins komu saman og götur Kaupmannahafnar urðu að eins konar tískupalli þar sem ekkert var gefið eftir í klæðaburði. Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, meðstofandi danska tískurisans Rotate, hélt vel heppnaða sýningu og Pamela Anderson lét sig ekki vanta. Þóra Valdimarsdóttir, Pamela Anderson og Jeanette Madsen.Martin Sylvest Andersen/Getty Images for PANDORA View this post on Instagram A post shared by Jeanette (@_jeanettemadsen_) Hnésíðar stuttbuxur virðast mjög heitar um þessar mundir og sömuleiðis pils sem eru notuð sem kjólar. Danski tískurisinn Baum und Pferdgarten frumsýndi nýjan slíkan kjól á vel sóttri og gríðarstórri sýningu sinni í síðustu viku. Baum und Pfergarten sýndi nýju línu sína fyrir vor/sumar 2025.Helle Moos Instagram áhrifavaldurinn og tískudrottningin Selma Kaci sat í fremstu röð á sýningunni og klæddist þessum stutta kjól sem minnir á pils.Raimonda Kulikauskiene/Getty Images Sýningin fór fram á íþróttavelli og sótti innblástur í íþróttir á borð við fótbolta, þar sem sumar fyrirsætur gengu með steinaðar fótboltatöskur. Fótboltatöskurnar vöktu athygli á sýningu Baum und Pferdgarten.Helle Moos Sólin lét sig ekki vanta á tískuvikunni og viðraði því vel til útisýninga. Daginn eftir að tískuviku lauk fór svo að rigna, veðurguðirnir virðast vera með tískunni í liði. Kvöldsólin skein skært á sýningu Baum und Pferdgarten síðastliðið miðvikudagskvöld. Gallaefni virðist vera mjög heitt um þessar mundir.Helle Moos Íþróttir og tíska mætast hér á skemmtilegan hátt hjá Baum und Pferdgarten.Helle Moos View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Tískugestir klæddust skemmtilegum klæðnaði.Dóra/Vísir Danski hátískuprinsinn Henrik Vibskov sló sömuleiðis í gegn með listræna sýningu að vanda. View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Danmörk Tíska og hönnun Mest lesið Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Lífið Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Lífið Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lífið Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Lífið Mætti á nærfötunum einum klæða Tíska og hönnun „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Lífið Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið Lífið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Lífið Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Lífið Fleiri fréttir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture „Banna mér alfarið að hugsa um föt sem karla- og kvennaföt“ Kemur með íslenskan innblástur til hátískuheimsins í París Ríflega þúsund manns skemmtu sér í bílakjallara Elskar að ögra og klæða sig þveröfugt við tilefnið „Klæddu þig eftir veðri, ekki verði“ Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Sól meðal tískuhönnuða erlendis sem vert er að fylgjast með Kærustupar og tískusálufélagar gefa út einstaka fatalínu Tískugyðjur komu saman í Kaupmannahöfn Klæðir sig upp til að komast í betra skap Sjá meira
Tískugyðjur heimsins komu saman og götur Kaupmannahafnar urðu að eins konar tískupalli þar sem ekkert var gefið eftir í klæðaburði. Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, meðstofandi danska tískurisans Rotate, hélt vel heppnaða sýningu og Pamela Anderson lét sig ekki vanta. Þóra Valdimarsdóttir, Pamela Anderson og Jeanette Madsen.Martin Sylvest Andersen/Getty Images for PANDORA View this post on Instagram A post shared by Jeanette (@_jeanettemadsen_) Hnésíðar stuttbuxur virðast mjög heitar um þessar mundir og sömuleiðis pils sem eru notuð sem kjólar. Danski tískurisinn Baum und Pferdgarten frumsýndi nýjan slíkan kjól á vel sóttri og gríðarstórri sýningu sinni í síðustu viku. Baum und Pfergarten sýndi nýju línu sína fyrir vor/sumar 2025.Helle Moos Instagram áhrifavaldurinn og tískudrottningin Selma Kaci sat í fremstu röð á sýningunni og klæddist þessum stutta kjól sem minnir á pils.Raimonda Kulikauskiene/Getty Images Sýningin fór fram á íþróttavelli og sótti innblástur í íþróttir á borð við fótbolta, þar sem sumar fyrirsætur gengu með steinaðar fótboltatöskur. Fótboltatöskurnar vöktu athygli á sýningu Baum und Pferdgarten.Helle Moos Sólin lét sig ekki vanta á tískuvikunni og viðraði því vel til útisýninga. Daginn eftir að tískuviku lauk fór svo að rigna, veðurguðirnir virðast vera með tískunni í liði. Kvöldsólin skein skært á sýningu Baum und Pferdgarten síðastliðið miðvikudagskvöld. Gallaefni virðist vera mjög heitt um þessar mundir.Helle Moos Íþróttir og tíska mætast hér á skemmtilegan hátt hjá Baum und Pferdgarten.Helle Moos View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Tískugestir klæddust skemmtilegum klæðnaði.Dóra/Vísir Danski hátískuprinsinn Henrik Vibskov sló sömuleiðis í gegn með listræna sýningu að vanda. View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw)
Danmörk Tíska og hönnun Mest lesið Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Lífið Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Lífið Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lífið Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Lífið Mætti á nærfötunum einum klæða Tíska og hönnun „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Lífið Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið Lífið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Lífið Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Lífið Fleiri fréttir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture „Banna mér alfarið að hugsa um föt sem karla- og kvennaföt“ Kemur með íslenskan innblástur til hátískuheimsins í París Ríflega þúsund manns skemmtu sér í bílakjallara Elskar að ögra og klæða sig þveröfugt við tilefnið „Klæddu þig eftir veðri, ekki verði“ Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Sól meðal tískuhönnuða erlendis sem vert er að fylgjast með Kærustupar og tískusálufélagar gefa út einstaka fatalínu Tískugyðjur komu saman í Kaupmannahöfn Klæðir sig upp til að komast í betra skap Sjá meira