Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:55 Lamecha Girma var settur í hálskraga og borinn af velli. Heimsmetshafinn í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi, Lamecha Girma frá Eþíópíu, hrasaði harkalega í keppni kvöldsins og var borinn af brautinni af sjúkraliðum. Lameca reyndi að hoppa yfir grind en fóturinn flæktist, hann snerist í loftinu og skellti hausnum í gólfið. Sjúkraliðar settu á hann hálskraga áður en hann var borinn af velli. Óvíst er um ástand hans eins og er. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Lameca sem stefndi á að vinna keppnina og sigra silfurdrauginn. Hann vann silfurverðlaun á HM 2019, 2021 og 2023 og á síðustu Ólympíuleikum. Síðan þá hefur hann æft stíft, setti heimsmet í greininni á síðasta ári og stefndi á sigur í París. Soufiane El Bakkali stóð hins vegar upp sem sigurvegari og varði Ólympíugullið sem hann vann í Tókýó 2021. Quelle course du 3000m steeple Bravo Sofiane El Bakkali pour le deuxième titre olympique. pic.twitter.com/tViPHRpmG9— Ghilès SAHNOUN (@ghiless) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Lameca reyndi að hoppa yfir grind en fóturinn flæktist, hann snerist í loftinu og skellti hausnum í gólfið. Sjúkraliðar settu á hann hálskraga áður en hann var borinn af velli. Óvíst er um ástand hans eins og er. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Lameca sem stefndi á að vinna keppnina og sigra silfurdrauginn. Hann vann silfurverðlaun á HM 2019, 2021 og 2023 og á síðustu Ólympíuleikum. Síðan þá hefur hann æft stíft, setti heimsmet í greininni á síðasta ári og stefndi á sigur í París. Soufiane El Bakkali stóð hins vegar upp sem sigurvegari og varði Ólympíugullið sem hann vann í Tókýó 2021. Quelle course du 3000m steeple Bravo Sofiane El Bakkali pour le deuxième titre olympique. pic.twitter.com/tViPHRpmG9— Ghilès SAHNOUN (@ghiless) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira