Þvílíkt sumar hjá Summer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 16:30 Summer Mcintosh verður í hópi sigursælustu íþróttamannanna á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Eurasia Sport Images Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira
Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira