Hákon Þór í 22. sæti eftir fyrsta keppnisdag Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2024 13:01 Hákon Þór er 45 ára Húnvetningur sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París. vísir / sigurjón Hákon Þór Svavarsson situr í 22. sæti þegar þrjár umferðir af fimm hafa verið spilaðar í undanrásum leirdúfuskotfimi á Ólympíuleikunum. Síðustu tvær umferðirnar fara fram í fyrramálið. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðunum. Hann er eini keppandinn sem hitti alltaf úr jafnmörgum skotum, fyrir utan Vincent Hancock sem hefur hitt úr öllum sínum 75 skotum og situr í efsta sæti. Næstur á eftir honum er Lynn Conner Prince sem klikkaði á einu skoti. Báðir eru þeir Bandaríkjamenn. Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun. Hann keppir í leirdúfuskotfimi. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum sínum í fyrstu umferð.Fimm umferðir fara fram í undanriðli og komast sex efstu keppendurnir áfram í úrslit. Óskum Hákoni góðs gengis í dag🇮🇸 pic.twitter.com/qEybmqSsnu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 2, 2024 Efstu sex keppendur halda áfram í úrslit þegar undanrásunum lýkur á morgun. Það verður að þykja ólíklegt að svo stöddu að Hákon nái þar inn, sá sem situr í 6. sæti eins og er hefur aðeins klikkað á tveimur skotum. Spennandi verður samt sem áður að fylgjast með því Hákon gæti vel unnið sig upp listann. Sýnt verður frá skotfimi Hákons í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Endanleg úrslit munu svo birtast á Vísi á morgun um leið og þau liggja fyrir. Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðunum. Hann er eini keppandinn sem hitti alltaf úr jafnmörgum skotum, fyrir utan Vincent Hancock sem hefur hitt úr öllum sínum 75 skotum og situr í efsta sæti. Næstur á eftir honum er Lynn Conner Prince sem klikkaði á einu skoti. Báðir eru þeir Bandaríkjamenn. Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun. Hann keppir í leirdúfuskotfimi. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum sínum í fyrstu umferð.Fimm umferðir fara fram í undanriðli og komast sex efstu keppendurnir áfram í úrslit. Óskum Hákoni góðs gengis í dag🇮🇸 pic.twitter.com/qEybmqSsnu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 2, 2024 Efstu sex keppendur halda áfram í úrslit þegar undanrásunum lýkur á morgun. Það verður að þykja ólíklegt að svo stöddu að Hákon nái þar inn, sá sem situr í 6. sæti eins og er hefur aðeins klikkað á tveimur skotum. Spennandi verður samt sem áður að fylgjast með því Hákon gæti vel unnið sig upp listann. Sýnt verður frá skotfimi Hákons í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Endanleg úrslit munu svo birtast á Vísi á morgun um leið og þau liggja fyrir.
Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira