Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2024 15:31 Silfurhafinn Kyle Chalmers hefur ekki viljað heilsa gullhafanum Pan Zhanle. Quinn Rooney/Getty Images Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira