Hilmar keppti í forkeppninni í morgun. Hann gerði eitt kast gilt en það var 72,05 metrar.
Hilmar endaði í 24. sæti af þrjátíu keppendum.
Lengsta kast Hilmars á árinu er 75,79 metrar en Íslandsmet hans í greininni er 69,35 metrar.
Hilmar stefnir á að komast á Ólympíuleikana í París seinna í sumar.