Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:01 Stokkhólmsmaraþonið er mjög vel sótt að vanda en þar er hlaupið um götur borgarinnar. EPA-EFE/CHRISTINE OLSSON Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira