Guðlaug Edda fékk brons og Ólympíudraumurinn er innan seilingar Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2024 01:18 Osaka-búar tóku Guðlaugu Eddu fagnandi þegar hún kom þriðja í mark í nótt. Þríþrautarkappinn Guðlaug Edda Hannesdóttir fór langleiðina með að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar þegar hún lenti í þriðja sæti í Asia Triathlon Cup í Osaka í Japan. Keppnin var sú síðasta sem gefur stig inn á Ólympíuleikana en á næstu dögum skýrist hvaða keppendur fara á leikana. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun bronsið í nótt hafa tryggt Guðlaugu nægilega mörg stig til að komast á leikana. Hún er sem stendur í 164. sæti heimslistans en mun líklega taka gott stökk með bronsinu. Eftirtektarverð endurkoma eftir erfið meiðsli Guðlaug glímdi við erfið mjaðmameiðsli allt síðasta keppnistímabil en hefur komið sterk til baka eftir uppskurð. Hún stökk upp um 76 sæti á heimslistanum, úr 347. í 274. sæti, eftir sterkan sigur í Namibíu í fyrstu keppni hennar eftir endurkomuna. Í maí hefur Guðlaug verið á ferðalagi um Asíu og keppt í þremur þríþrautarkeppnum með afar góðum árangri. Hún vann keppni í Nepal, fékk silfur í Filippseyjum og náði bronsinu núna í nótt. Næst er að sjá hvort hún kemst á Ólympíuleikana í París í sumar og hvernig henni gengur þar. Engin íslensk íþróttakona hefur náð ólympíulágmarki á leikana í sumar enn sem komið er. Þríþraut Japan Tengdar fréttir Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Keppnin var sú síðasta sem gefur stig inn á Ólympíuleikana en á næstu dögum skýrist hvaða keppendur fara á leikana. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun bronsið í nótt hafa tryggt Guðlaugu nægilega mörg stig til að komast á leikana. Hún er sem stendur í 164. sæti heimslistans en mun líklega taka gott stökk með bronsinu. Eftirtektarverð endurkoma eftir erfið meiðsli Guðlaug glímdi við erfið mjaðmameiðsli allt síðasta keppnistímabil en hefur komið sterk til baka eftir uppskurð. Hún stökk upp um 76 sæti á heimslistanum, úr 347. í 274. sæti, eftir sterkan sigur í Namibíu í fyrstu keppni hennar eftir endurkomuna. Í maí hefur Guðlaug verið á ferðalagi um Asíu og keppt í þremur þríþrautarkeppnum með afar góðum árangri. Hún vann keppni í Nepal, fékk silfur í Filippseyjum og náði bronsinu núna í nótt. Næst er að sjá hvort hún kemst á Ólympíuleikana í París í sumar og hvernig henni gengur þar. Engin íslensk íþróttakona hefur náð ólympíulágmarki á leikana í sumar enn sem komið er.
Þríþraut Japan Tengdar fréttir Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40
Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01
Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31