Stal þremur milljörðum króna af félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 23:20 Leikmenn Jacksonville Jaguars fyrir leik á móti Carolina Panthers í NFL-deildinni. Enginn gerði sér grein fyrir því hvað var í gangi á bak við tjöldin. Getty/Courtney Culbreath Fyrrum starfsmaður bandaríska félagsins Jacksonville Jaguars er bæði búinn að missa vinnuna og á leið í fangelsi. Amit Patel viðurkenndi að hafa stolið 22 milljónum Bandaríkjadala af Flórída félaginu þegar hann var starfsmaður þess en það jafngildir 2,99 milljörðum íslenskra króna. Patel var dæmdur sekur í gær og þarf að dúsa í sex og hálft ár í fangelsi. „Ég stend hér frammi fyrir ykkur, vandræðalegur, sneypulegur og vonsvikinn með eigin gjörðir. Ég get aldrei komið því fyllilega til skila hversu mér þykir þetta leiðinlegt,“ sagði hinn 31 árs gamli Patel í réttarsalnum. Hann segist hafa nú verið reglusamur í heilt ár og að hann sé að leita sér hjálpar við veðmálafíkninni. ESPN segir frá. Amit Patel, a former Jacksonville Jaguars USA employee who pleaded guilty to swindling $22 million from the team s coffers to fund his gambling addiction and a lavish lifestyle, was sentenced to six-and-a-half years in prison on Tuesday. https://t.co/8b1EIxMB2C pic.twitter.com/rDOl4vQaJt— Crime Reports India (@AsianDigest) March 13, 2024 Patel þarf líka að borga Jaguars 21,1 milljón dala í skaðabætur og sækja fundi hjá samtökum veðmálafíkla. „Við gáfum honum draumastarfið sitt. Við treystum honum. Við unnum með honum og deildum lífi okkar með honum. Við fórum í gegnum faraldurinn saman og upplifum hæðir og lægðir. Hann sveik okkur. Refsing hans er okkur ekkert ánægjuefni,“ sagði Megha Parekh, varaforseti félagsins. Patel stal þessum peningi yfir þriggja og hálfs árs tímabil þar sem hann hafði yfirumsjón með kreditkortum fyrirtækisins. Hann færði 20 milljónir dollara yfir á FanDuel og um eina milljón dollara yfir á DraftKings en þetta eru bæði veðmálafyrirtæki. Hann notaði restina af peningum í alls konar hluti þar á meðal næstum því sex hundruð þúsund dollara hjá Apple og meira en fjörutíu þúsund samanlagt í vörur hjá Amazon og Best Buy. Hann eyddi sem sagt yfir 81 milljón króna í Apple vörur og yfir 5,4 milljónum króna í vörur hjá Amazon og Best Buy. Ex-Jaguars employee Amit Patel sentenced to 6 1/2 years in prison for fraud - via @ESPN App https://t.co/rZq5RhQE0S— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) March 12, 2024 NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Amit Patel viðurkenndi að hafa stolið 22 milljónum Bandaríkjadala af Flórída félaginu þegar hann var starfsmaður þess en það jafngildir 2,99 milljörðum íslenskra króna. Patel var dæmdur sekur í gær og þarf að dúsa í sex og hálft ár í fangelsi. „Ég stend hér frammi fyrir ykkur, vandræðalegur, sneypulegur og vonsvikinn með eigin gjörðir. Ég get aldrei komið því fyllilega til skila hversu mér þykir þetta leiðinlegt,“ sagði hinn 31 árs gamli Patel í réttarsalnum. Hann segist hafa nú verið reglusamur í heilt ár og að hann sé að leita sér hjálpar við veðmálafíkninni. ESPN segir frá. Amit Patel, a former Jacksonville Jaguars USA employee who pleaded guilty to swindling $22 million from the team s coffers to fund his gambling addiction and a lavish lifestyle, was sentenced to six-and-a-half years in prison on Tuesday. https://t.co/8b1EIxMB2C pic.twitter.com/rDOl4vQaJt— Crime Reports India (@AsianDigest) March 13, 2024 Patel þarf líka að borga Jaguars 21,1 milljón dala í skaðabætur og sækja fundi hjá samtökum veðmálafíkla. „Við gáfum honum draumastarfið sitt. Við treystum honum. Við unnum með honum og deildum lífi okkar með honum. Við fórum í gegnum faraldurinn saman og upplifum hæðir og lægðir. Hann sveik okkur. Refsing hans er okkur ekkert ánægjuefni,“ sagði Megha Parekh, varaforseti félagsins. Patel stal þessum peningi yfir þriggja og hálfs árs tímabil þar sem hann hafði yfirumsjón með kreditkortum fyrirtækisins. Hann færði 20 milljónir dollara yfir á FanDuel og um eina milljón dollara yfir á DraftKings en þetta eru bæði veðmálafyrirtæki. Hann notaði restina af peningum í alls konar hluti þar á meðal næstum því sex hundruð þúsund dollara hjá Apple og meira en fjörutíu þúsund samanlagt í vörur hjá Amazon og Best Buy. Hann eyddi sem sagt yfir 81 milljón króna í Apple vörur og yfir 5,4 milljónum króna í vörur hjá Amazon og Best Buy. Ex-Jaguars employee Amit Patel sentenced to 6 1/2 years in prison for fraud - via @ESPN App https://t.co/rZq5RhQE0S— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) March 12, 2024
NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira