Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. mars 2024 06:01 Janus Daði Smárason og félagar í SC Magdeburg verða í eldlínunni í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Þátturinn Lengsta undirbúningstímabil í heimi í stjórn Baldurs Sigurðssonar heldur göngu sinni áfram á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik klukkan 11:20 þegar Lecce tekur á móti Hellas Verona. AC Milan tekur svo á móti Empoli klukkan 13:50 áður en Juventus og Atalanta eigast við klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Fiorentina og Roma sem lokar ítölsku dagskránni á rásinni í dag. Stöð 2 Sport 5 Spænski körfuboltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 þar sem Baskonia og Barca eigast við klukkan 17:20. Stöð 2 eSport Undanúrslitin á Blast Premier-mótaröðinni í Counter-Strike fara fram í dag og verða báðar undanúrslitaviðureignirnar leiknar í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og sá síðari klukkan 19:30. Vodafone Sport Boðið verður upp á bland í poka á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Huddersfield og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er svo komið að toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem SC Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin, en gera má ráð fyrir því að íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Gísli Þorgeir Kristjánsson verði í eldlínunni fyrir heimamenn. Þá hefst bein útsending frá Belgian Darts Open á Evrópumótaröðinni í pílukasti klukkan 18:00 og að lokum mætast Bandaríkin og Brasilía í CONCACAF Gold Cup klukkan 01:10 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sjá meira
Stöð 2 Sport Þátturinn Lengsta undirbúningstímabil í heimi í stjórn Baldurs Sigurðssonar heldur göngu sinni áfram á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik klukkan 11:20 þegar Lecce tekur á móti Hellas Verona. AC Milan tekur svo á móti Empoli klukkan 13:50 áður en Juventus og Atalanta eigast við klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Fiorentina og Roma sem lokar ítölsku dagskránni á rásinni í dag. Stöð 2 Sport 5 Spænski körfuboltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 þar sem Baskonia og Barca eigast við klukkan 17:20. Stöð 2 eSport Undanúrslitin á Blast Premier-mótaröðinni í Counter-Strike fara fram í dag og verða báðar undanúrslitaviðureignirnar leiknar í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 og sá síðari klukkan 19:30. Vodafone Sport Boðið verður upp á bland í poka á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Huddersfield og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu klukkan 11:55. Klukkan 14:55 er svo komið að toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem SC Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin, en gera má ráð fyrir því að íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Gísli Þorgeir Kristjánsson verði í eldlínunni fyrir heimamenn. Þá hefst bein útsending frá Belgian Darts Open á Evrópumótaröðinni í pílukasti klukkan 18:00 og að lokum mætast Bandaríkin og Brasilía í CONCACAF Gold Cup klukkan 01:10 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sjá meira