Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttamiðvikudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 06:01 Liverpool tekur á móti Southampton í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Sjá meira