Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttamiðvikudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 06:01 Liverpool tekur á móti Southampton í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira