Dagskráin í dag: Vonlausir Bæjarar, stórveldaslagur í NBA og nóg um að vera á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 06:00 Vinirnir Josh Hart og Jalen Brunson. Tim Nwachukwu/Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira