Dagskráin í dag: Vonlausir Bæjarar, stórveldaslagur í NBA og nóg um að vera á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 06:00 Vinirnir Josh Hart og Jalen Brunson. Tim Nwachukwu/Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Sjá meira