Zuckerberg í horninu á UFC-bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 14:00 Zuckerberg stendur hér fyrir aftan Volkanovski fyrir bardagann. vísir/getty Eigandi Facebook, Mark Zuckerberg, brá sér í nýtt hlutverk um nýliðna helgi. Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni. MMA Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira
Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni.
MMA Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira