Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 14:32 Michael van Gerwen og Luke Littler mættust í miklum spennuleik í úrslitum annars keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. getty/Andreas Gora Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku. Pílukast Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku.
Pílukast Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira