Hazard og boltastrákurinn sem hann sparkaði í hittust aftur 11 árum síðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:01 Það lá betur á Hazard í dag en þegar þeir félagar hittust fyrir 11 árum síðan. fotojet Eden Hazard hitti Charlie Morgan í dag í fyrsta sinn síðan árið 2013 þegar Hazard sparkaði í Morgan sem sinnti störfum sem boltasækir fyrir Swansea. Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024 Belgía Wales Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024
Belgía Wales Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira