Sigrún Huld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. janúar 2024 20:22 Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er sú 25. í röðinni til að vera tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er 25. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Lárus Blöndal, kynnti um valið á kjöri íþróttamanns ársins nú rétt í þessu. Sigrún er ein sigursælasta íþróttakona Íslands frá upphafi. Hún er fædd árið 1970 og hóf að æfa sund með íþróttafélaginu Ösp í Reykjavík árið 1982. Hæfileikar Sigrúnar komu snemma í ljós og hún var fyrst Íslendinga til að vinna til verðlauna á stórmóti í flokki þroskahamlaðra. Hún var sunddrottning HM árið 1989 sem haldið var í Svíþjóð þar sem hún vann til fimm gullverðlauna. Á Ólympíumótinu í Madríd sem haldið var árið 1992 vann hún til níu gullverðlauna og tvennra silfurverðlauna. Sigrún var valin íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra árin 1989, 1991 og 1994 og þá var hún útnefnd besti íþróttamaður þroskaheftra í heiminum árið 1992. Sigrún var valin íþróttamaður Reykjavíkur árið 1992 og árið 2015 var hún sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Hún hætti keppni eftir Ólympíumót fatlaðra í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Íþróttamaður ársins Sund Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Lárus Blöndal, kynnti um valið á kjöri íþróttamanns ársins nú rétt í þessu. Sigrún er ein sigursælasta íþróttakona Íslands frá upphafi. Hún er fædd árið 1970 og hóf að æfa sund með íþróttafélaginu Ösp í Reykjavík árið 1982. Hæfileikar Sigrúnar komu snemma í ljós og hún var fyrst Íslendinga til að vinna til verðlauna á stórmóti í flokki þroskahamlaðra. Hún var sunddrottning HM árið 1989 sem haldið var í Svíþjóð þar sem hún vann til fimm gullverðlauna. Á Ólympíumótinu í Madríd sem haldið var árið 1992 vann hún til níu gullverðlauna og tvennra silfurverðlauna. Sigrún var valin íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra árin 1989, 1991 og 1994 og þá var hún útnefnd besti íþróttamaður þroskaheftra í heiminum árið 1992. Sigrún var valin íþróttamaður Reykjavíkur árið 1992 og árið 2015 var hún sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Hún hætti keppni eftir Ólympíumót fatlaðra í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996.
Íþróttamaður ársins Sund Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira