Viðureign sem fer í sögubækurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2024 19:01 Páll Sævar hefur í nokkur ár slegið í gegn við það að lýsa HM í pílu. Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti