Óljóst hvort Joshua og Wilder muni nokkurn tímann mætast Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 11:16 Deontay Wilder og Anthony Joshua hafa verið meðal fremstu boxara heims um áraraðir og staðið í ströngum orðaskiptum en aldrei mæst í hringnum. Eftir úrslit kvöldsins er óljóst hvort það muni nokkurn tímann gerast. Langþráð bið eftir bardaga milli þungavigtarboxaranna Anthony Joshua og Deontay Wilder lengist enn eftir að sá síðarnefndi tapaði óvænt bardaga sínum gegn Joseph Parker. Samningar voru í hús um tvo bardaga milli Joshua og Wilder á næsta ári, að því gefnu að þeir ynnu báðir sína bardaga í gær. Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum. Box Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum.
Box Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira