Íslenskur hópur mætir í sérhönnuðum jakkafötum í Ally Pally Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 09:31 Það er alltaf mikið fjör og mikið gaman á áhorfendapöllunum í Alexandra Palace. Getty/Zac Goodwin Heimsmeistaramótið í pílukasti er i fullum gangi og það er mikið um dýrðir á hverju kvöldi í Alexandra Palace eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25. Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Sjá meira
Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25.
Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Sjá meira
Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30
Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30
Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25