Glæsileg jóla- og áramótadagskrá Bylgjunnar Bylgjan 18. desember 2023 11:20 Starfsfólk Bylgjunnar er fyrir löngu komið í jólaskap. Bylgjan býður upp á glæsilega jóla- og áramótadagskrá í ár. Að venju býður Bylgjan upp á glæsilega jóla- og áramótadagskrá þar sem boðið verður upp á notalega jólatónlist, spjall við áhugavert fólk og margt fleira. „Við höfum alla tíð lagt mikið upp úr því að brjóta upp dagskránna um jól og áramót,“ segir Ívar Guðmunds, útvarpsmaður á Bylgjunni. „Í gegnum tíðina höfum við boðið upp á ýmis hátíðarviðtöl við þekkt fólk í þjóðfélaginu eða gert þætti um tónlistarmenn. Þetta árið verður ekki undanskilið.“ Hægt er að kynna sér alla dagskrána í lok greinar. Dagskráin byrjar á aðfangadagsmorgun þegar Ása Ninna fer í loftið með þáttinn Jólin eru að koma. Þar mun hún vera í beinu sambandi við hlustendur og heyra í þekktu fólki í þjóðfélaginu og athuga hvernig því gengur í lokaundirbúningnum fyrir jólahátíðina. „Þórdís Valsdóttir kemur í fyrsta sinn inn í jóladagskránna með hátíðarviðtal á jóladagsmorgunn við fjármálaráðherra okkar, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Það verður allt á mannlegum nótunum og ég reikna með að það verði lítið talað um tölur og ríkisfjármál.“ Undanfarin jól hefur Ívar verið með þáttinn Fyrsta jólalagið þar sem hann fær til sín tvo söngvara og tvær söngkonur. Í þættinum rifja þau upp fyrsta jólalagið sem þau sungu inn á plötu og síðan velja þau hvert um sig þrjú önnur lög sem verða spiluð í þættinum. „Þetta árið er það mikil ánægja að bjóða Heru Björk Þórhaldsdóttur, Bergsvein Arilíusson (Beggi í Sóldögg), Gunnar Ólason úr Skítamóral og Ruth Reginald sem hefur lítið verið í viðtölum við fjölmiðla undanfarna áratugi. Hún var tólf ára þegar hún söng fyrsta jólalagið inn á plötu árið 1977.“ Eftir hádegisfréttir á gamlársdag verður þátturinn Svali og félagar á dagskrá en hann var geysivinsæll á FM957 fyrir nokkrum árum. „Það verður bara þessi eini þáttur í boði en það er Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali, sem stjórnar honum ásamt góðum gestum.“ Jólin verða nokkuð hefðbundin í ár hjá Ívari þar sem boðið verður upp á hangikjöt, hamborgarhrygg og graflaxsósu sem er leyniuppskrift eiginkonunnar. „Ég fæ ekki einu sinni að vita hvernig hún er búin til. Við eigum samtals fimm börn og þau þrjú elstu eru komin með maka og meira segja tvö barnabörn svo þetta verður bara rólegt og skemmtilegt. Ég held að ég sé alveg sæmilegt jólabarn en undanfarin ár hefur það skipt mestu máli að slakað á með fólkinu sínu.“ Jóladagskrá 2023 Laugardagur 23. des. Þorláksmessa 09:00 – 12:00 Bakaríið - Svavar og Ása Ninna.12:00 – 16:00 Helgin – Bragi Guðmunds.16:00 – 18:30 Hamingjustund Þjóðarinnar – Páll Sævar.18.30 – 19.00 Kvöldfréttir.19.00 – 23.00 Ívar Halldórs. Sunnudagur 24. des. Aðfangadagur 09.00 – 12.00 Jólin eru að koma - Ása Ninna ásamt Pétri Val. 12.00 – 12.08 Hádegisfréttir með Stöð 2. 12.08 – 16.00 Hvernig eru jólin hjá þér – Svali Kaldalóns. 16.00 – 18.00 Hátíðin gengur í garð - Ívar Guðmunds. 18.00 – 20.00 Hátíðartónar. 20.00 – 24.00 Erna Hrönn með létta jólatónlist. Fréttir kl. 10 á Bylgjunni og kl. 12 á Stöð 2 og Bylgjunni. Mánudagur 25. des. Jóladagur 10.00 – 12.00 Hátíðarviðtalið - Þórdís Vals talar við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra. 12.00 – 12.05 Hádegisfréttir. 12.10 – 13.10 Bylgjan órafmögnuð – Jólaþáttur. Klara Elías, Jónas Sig, Una Torfa, Ragga Gísla, Jóhanna Guðrún og Friðrik Dór. 13.00 – 16.00 Pétur Valmundar spilar bestu jólalögin. 16.00 – 18.30 Fyrsta jólalagið - Ívar Guðmundsson fær góða gesti í hús. Ruth Reginalds, Gunni Óla, Hera Björk og Beggi í Sóldögg. 18.30 – 18.45 Kvöldfréttir. 18.45 – 22.00 Jólatónlist - Ívar Halldórs. Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Þriðjudagur 26. des. Annar í jólum 09.00 – 12.00 Svali Kaldalóns 12.00 – 12.07 Hádegisfréttir. 12.20 – 16.00 Pétur Valmundar. 16.00 – 18.30 Hamingjustund Þjóðarinnar – Páll Sævar. 18.30 – 19.00 Kvöldfréttir. 19.00 – 23.00 Erna Hrönn. Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Fréttir: Þorláksmessa, laugardagur 23. des.: Hefðbundin helgar dagur. Aðfangadagur, sunnudagur 24. des.: Fréttir kl. 10 og 12 á Stöð 2 og Bylgjunni. Jóladagur, mánudagur 25. des.: Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Annar í jólum, þriðjudagur 26. des.: Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Áramótadagskrá 2023 Sunnudagur 31. des. Gamlársdagur 09.00 – 12.00 Reykjavík árdegis – áramótauppgjör. 12.00 – 12.20 Hádegisfréttir. 12.20 – 16.00 Svali og félagar - Árið að enda! 16.00 – 18.00 Áramótastund Þjóðarinnar – Páll Sævar. 20.00 – 04.00 Áramótavaktin – Ívar Guðmunds. Fréttir kl. 10 á Bylgjunni og kl. 12 á Stöð 2 og Bylgjunni. Mánudagur 1. jan. Nýársdagur 10.00 – 12.00 Kristján Kristjánsson með nýársviðtal. 12.00 – 12.15 Hádegisfréttir. 12.20 – 16.00 Árslistinn. 16.00 – 18.30 Pétur Valmundar. 18.30 – 01.00 Erna Hrönn. Fréttir kl. 12 og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Bylgjan Jól Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Sjá meira
„Við höfum alla tíð lagt mikið upp úr því að brjóta upp dagskránna um jól og áramót,“ segir Ívar Guðmunds, útvarpsmaður á Bylgjunni. „Í gegnum tíðina höfum við boðið upp á ýmis hátíðarviðtöl við þekkt fólk í þjóðfélaginu eða gert þætti um tónlistarmenn. Þetta árið verður ekki undanskilið.“ Hægt er að kynna sér alla dagskrána í lok greinar. Dagskráin byrjar á aðfangadagsmorgun þegar Ása Ninna fer í loftið með þáttinn Jólin eru að koma. Þar mun hún vera í beinu sambandi við hlustendur og heyra í þekktu fólki í þjóðfélaginu og athuga hvernig því gengur í lokaundirbúningnum fyrir jólahátíðina. „Þórdís Valsdóttir kemur í fyrsta sinn inn í jóladagskránna með hátíðarviðtal á jóladagsmorgunn við fjármálaráðherra okkar, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Það verður allt á mannlegum nótunum og ég reikna með að það verði lítið talað um tölur og ríkisfjármál.“ Undanfarin jól hefur Ívar verið með þáttinn Fyrsta jólalagið þar sem hann fær til sín tvo söngvara og tvær söngkonur. Í þættinum rifja þau upp fyrsta jólalagið sem þau sungu inn á plötu og síðan velja þau hvert um sig þrjú önnur lög sem verða spiluð í þættinum. „Þetta árið er það mikil ánægja að bjóða Heru Björk Þórhaldsdóttur, Bergsvein Arilíusson (Beggi í Sóldögg), Gunnar Ólason úr Skítamóral og Ruth Reginald sem hefur lítið verið í viðtölum við fjölmiðla undanfarna áratugi. Hún var tólf ára þegar hún söng fyrsta jólalagið inn á plötu árið 1977.“ Eftir hádegisfréttir á gamlársdag verður þátturinn Svali og félagar á dagskrá en hann var geysivinsæll á FM957 fyrir nokkrum árum. „Það verður bara þessi eini þáttur í boði en það er Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali, sem stjórnar honum ásamt góðum gestum.“ Jólin verða nokkuð hefðbundin í ár hjá Ívari þar sem boðið verður upp á hangikjöt, hamborgarhrygg og graflaxsósu sem er leyniuppskrift eiginkonunnar. „Ég fæ ekki einu sinni að vita hvernig hún er búin til. Við eigum samtals fimm börn og þau þrjú elstu eru komin með maka og meira segja tvö barnabörn svo þetta verður bara rólegt og skemmtilegt. Ég held að ég sé alveg sæmilegt jólabarn en undanfarin ár hefur það skipt mestu máli að slakað á með fólkinu sínu.“ Jóladagskrá 2023 Laugardagur 23. des. Þorláksmessa 09:00 – 12:00 Bakaríið - Svavar og Ása Ninna.12:00 – 16:00 Helgin – Bragi Guðmunds.16:00 – 18:30 Hamingjustund Þjóðarinnar – Páll Sævar.18.30 – 19.00 Kvöldfréttir.19.00 – 23.00 Ívar Halldórs. Sunnudagur 24. des. Aðfangadagur 09.00 – 12.00 Jólin eru að koma - Ása Ninna ásamt Pétri Val. 12.00 – 12.08 Hádegisfréttir með Stöð 2. 12.08 – 16.00 Hvernig eru jólin hjá þér – Svali Kaldalóns. 16.00 – 18.00 Hátíðin gengur í garð - Ívar Guðmunds. 18.00 – 20.00 Hátíðartónar. 20.00 – 24.00 Erna Hrönn með létta jólatónlist. Fréttir kl. 10 á Bylgjunni og kl. 12 á Stöð 2 og Bylgjunni. Mánudagur 25. des. Jóladagur 10.00 – 12.00 Hátíðarviðtalið - Þórdís Vals talar við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra. 12.00 – 12.05 Hádegisfréttir. 12.10 – 13.10 Bylgjan órafmögnuð – Jólaþáttur. Klara Elías, Jónas Sig, Una Torfa, Ragga Gísla, Jóhanna Guðrún og Friðrik Dór. 13.00 – 16.00 Pétur Valmundar spilar bestu jólalögin. 16.00 – 18.30 Fyrsta jólalagið - Ívar Guðmundsson fær góða gesti í hús. Ruth Reginalds, Gunni Óla, Hera Björk og Beggi í Sóldögg. 18.30 – 18.45 Kvöldfréttir. 18.45 – 22.00 Jólatónlist - Ívar Halldórs. Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Þriðjudagur 26. des. Annar í jólum 09.00 – 12.00 Svali Kaldalóns 12.00 – 12.07 Hádegisfréttir. 12.20 – 16.00 Pétur Valmundar. 16.00 – 18.30 Hamingjustund Þjóðarinnar – Páll Sævar. 18.30 – 19.00 Kvöldfréttir. 19.00 – 23.00 Erna Hrönn. Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Fréttir: Þorláksmessa, laugardagur 23. des.: Hefðbundin helgar dagur. Aðfangadagur, sunnudagur 24. des.: Fréttir kl. 10 og 12 á Stöð 2 og Bylgjunni. Jóladagur, mánudagur 25. des.: Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Annar í jólum, þriðjudagur 26. des.: Fréttir kl. 12 á Bylgjunni og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni. Áramótadagskrá 2023 Sunnudagur 31. des. Gamlársdagur 09.00 – 12.00 Reykjavík árdegis – áramótauppgjör. 12.00 – 12.20 Hádegisfréttir. 12.20 – 16.00 Svali og félagar - Árið að enda! 16.00 – 18.00 Áramótastund Þjóðarinnar – Páll Sævar. 20.00 – 04.00 Áramótavaktin – Ívar Guðmunds. Fréttir kl. 10 á Bylgjunni og kl. 12 á Stöð 2 og Bylgjunni. Mánudagur 1. jan. Nýársdagur 10.00 – 12.00 Kristján Kristjánsson með nýársviðtal. 12.00 – 12.15 Hádegisfréttir. 12.20 – 16.00 Árslistinn. 16.00 – 18.30 Pétur Valmundar. 18.30 – 01.00 Erna Hrönn. Fréttir kl. 12 og kl. 18:30 á Stöð 2 og Bylgjunni.
Bylgjan Jól Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Sjá meira