Allir og amma þeirra í Helvítis útgáfuboðinu Bókabeitan 26. nóvember 2023 15:43 Ívar Örn Hansen, eða Helvítis kokkurinn, hafði varla undan við að árita bækur. Á meðan gestir biðu eftir árituninni gæddu þeir sér á ljúffengum veitingum. Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar fór fram á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar," segir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en bókina vann hann í samstarfi við eiginkonu sína, Þóreyju Hafliðadóttur. Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) voru glöð með kvöldið. Þættir Ívars hafa slegið í gegn á Stöð 2 og hafði hann varla undan að árita bækur. Á meðan gestir biðu eftir áritun gátu þeir gætt sér á ljúffengum veitingum. „Bókin er full af girnilegum uppskriftum og við buðum auðvitað upp á sýnishorn í boðinu,“ segir Ívar brosandi, en um er að ræða fyrstu bók þeirra hjóna. Helvítis eldpiparsulturnar voru að sjálfsögðu í boði.Höfundarnir Þórey og Ívar Örn með útgefendum sínum hjá Bókabeitunni, þeim Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur.Gunni Hilmarsson að fá Helvítis matreiðslubókina sína áritaða.Gunnar Wedholm Helgason, Agnes Kristinsdóttir,Kristinn Ottason og Gunnlaugur Þór Guðmundson.Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir, Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) og synir Samúel Týr Hansen og Daníel Ingi Magnússon.Ívar Örn Hansen og Þórarinn Þórarinnsson. Kaffi Flóra í Grasagarðinum hefur vaxið í vinsældum sem tónleika- og viðburðarstaður og skapaðist ákveðinn töfra ljómi yfir hópnum sem fagnaði útkomu Helvítis matreiðslubókarinnar. Þórey með góðum vinum, Kolbrúnu Ýr Sigurðardóttur og Eiríki Rósberg Prior.Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir fatahönnuður og dóttir hennar Gabríella Tara Gunnarsdóttir.Viðar Ingi Pétursson, Bryndís Nielsen frá samkiptafyrirtækinu Athygli og börn.Athafnakonurnar Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir, Guðdís Helga Jörgensdóttir og Elísa Guðlaug Jónsdóttir.Roald Viðar Eyvindsson ritstjóri GayIceland og Hlynur Steingrímsson.Ólafur Georgsson, Ýrr Baldursdóttir og Þórey Hafliðadóttir. Helvítis kokkurinn Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 21. nóvember 2023 08:31 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Sjá meira
„Við erum í skýjunum með viðtökurnar," segir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en bókina vann hann í samstarfi við eiginkonu sína, Þóreyju Hafliðadóttur. Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) voru glöð með kvöldið. Þættir Ívars hafa slegið í gegn á Stöð 2 og hafði hann varla undan að árita bækur. Á meðan gestir biðu eftir áritun gátu þeir gætt sér á ljúffengum veitingum. „Bókin er full af girnilegum uppskriftum og við buðum auðvitað upp á sýnishorn í boðinu,“ segir Ívar brosandi, en um er að ræða fyrstu bók þeirra hjóna. Helvítis eldpiparsulturnar voru að sjálfsögðu í boði.Höfundarnir Þórey og Ívar Örn með útgefendum sínum hjá Bókabeitunni, þeim Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur.Gunni Hilmarsson að fá Helvítis matreiðslubókina sína áritaða.Gunnar Wedholm Helgason, Agnes Kristinsdóttir,Kristinn Ottason og Gunnlaugur Þór Guðmundson.Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir, Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) og synir Samúel Týr Hansen og Daníel Ingi Magnússon.Ívar Örn Hansen og Þórarinn Þórarinnsson. Kaffi Flóra í Grasagarðinum hefur vaxið í vinsældum sem tónleika- og viðburðarstaður og skapaðist ákveðinn töfra ljómi yfir hópnum sem fagnaði útkomu Helvítis matreiðslubókarinnar. Þórey með góðum vinum, Kolbrúnu Ýr Sigurðardóttur og Eiríki Rósberg Prior.Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir fatahönnuður og dóttir hennar Gabríella Tara Gunnarsdóttir.Viðar Ingi Pétursson, Bryndís Nielsen frá samkiptafyrirtækinu Athygli og börn.Athafnakonurnar Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir, Guðdís Helga Jörgensdóttir og Elísa Guðlaug Jónsdóttir.Roald Viðar Eyvindsson ritstjóri GayIceland og Hlynur Steingrímsson.Ólafur Georgsson, Ýrr Baldursdóttir og Þórey Hafliðadóttir.
Helvítis kokkurinn Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 21. nóvember 2023 08:31 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Sjá meira
Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 21. nóvember 2023 08:31