Íþróttafélög sýna Grindvíkingum samstöðu Ágúst Orri Arnarson og Smári Jökull Jónsson skrifa 11. nóvember 2023 14:30 Íþróttahús, knattspyrnuvöllur og sundlaug Grindavíkur UMFG Íþróttafélög á Íslandi sýna Grindvíkingum samstöðu eftir atburðarás síðustu daga. Neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi vegna yfirvofandi eldgoss og bærinn rýmdur í kjölfarið. Erlendir leikmenn liðs Grindavíkur í körfuknattleik hafa komið sér fyrir á hóteli í Keflavík og bíða frekari frétta þaðan. Keflavík hefur boðið yngri flokkum félagsins húsnæði undir æfingar og Breiðablik bauðst til að hýsa meistaraflokksæfingarnar. Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur bauð öllum iðkendum Grindavíkur á æfingar endurgjaldslaust og sendi þeim baráttukveðjur. Sama á við um Keflavík en þangað geta Grindvíkingar einnig mætt á æfingar. CrossFit stöð Hveragerðis, Hengill, hefur boðið Grindvíkingum á æfingar til sín án endurgjalds. Þau sögðu mikilvægt að leggja sitt af mörkum á þessum erfiðu tímum og vona að fleiri fylgi þeirra fordæmi. View this post on Instagram A post shared by Crossfit Hengill (@crossfit_hengill) Hestamannafélagið Ljúfur hefur boðið Grindvíkingum sína aðstoð við hýsingu eða að koma hrossum á beit. Líkamsræktarstöðin Afrek býður Grindvíkingum á æfingar án endurgjalds. KR hefur slegist í hópinn og boðið Grindvíkingum á æfingar hjá öllum deildum félagsins endurgjaldslaust. Iðkendur knattspyrnu í Grindavík stendur þá til boða að mæta á æfingar hjá Stjörnunni, Víkingi, Hamri, Selfossi, Haukum og Fylki. Fleiri félög hafa bæst í hópinn eftir því sem á hefur liðið daginn og ljóst að íþróttafjölskyldan stendur saman þegar á reynir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum 💙💛💙Æfingatöflur má finna á https://t.co/yr2BRNhktv undir hverri deild fyrir sig. pic.twitter.com/i6cqNdieiL— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 11, 2023 Öllum sem vilja veita Grindvíkingum hjálparhönd er bent á síðu Rauða krossins og Aðstoð við Grindvíkinga. Tengdar fréttir Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn Sjá meira
Erlendir leikmenn liðs Grindavíkur í körfuknattleik hafa komið sér fyrir á hóteli í Keflavík og bíða frekari frétta þaðan. Keflavík hefur boðið yngri flokkum félagsins húsnæði undir æfingar og Breiðablik bauðst til að hýsa meistaraflokksæfingarnar. Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur bauð öllum iðkendum Grindavíkur á æfingar endurgjaldslaust og sendi þeim baráttukveðjur. Sama á við um Keflavík en þangað geta Grindvíkingar einnig mætt á æfingar. CrossFit stöð Hveragerðis, Hengill, hefur boðið Grindvíkingum á æfingar til sín án endurgjalds. Þau sögðu mikilvægt að leggja sitt af mörkum á þessum erfiðu tímum og vona að fleiri fylgi þeirra fordæmi. View this post on Instagram A post shared by Crossfit Hengill (@crossfit_hengill) Hestamannafélagið Ljúfur hefur boðið Grindvíkingum sína aðstoð við hýsingu eða að koma hrossum á beit. Líkamsræktarstöðin Afrek býður Grindvíkingum á æfingar án endurgjalds. KR hefur slegist í hópinn og boðið Grindvíkingum á æfingar hjá öllum deildum félagsins endurgjaldslaust. Iðkendur knattspyrnu í Grindavík stendur þá til boða að mæta á æfingar hjá Stjörnunni, Víkingi, Hamri, Selfossi, Haukum og Fylki. Fleiri félög hafa bæst í hópinn eftir því sem á hefur liðið daginn og ljóst að íþróttafjölskyldan stendur saman þegar á reynir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum 💙💛💙Æfingatöflur má finna á https://t.co/yr2BRNhktv undir hverri deild fyrir sig. pic.twitter.com/i6cqNdieiL— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 11, 2023 Öllum sem vilja veita Grindvíkingum hjálparhönd er bent á síðu Rauða krossins og Aðstoð við Grindvíkinga.
Tengdar fréttir Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn Sjá meira
Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36