„Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2023 22:05 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales. „Þetta var ólýsanleg tilfinning. Það er alltaf mjög sérstakt að koma hingað og það var extra sætt að taka þetta þar sem það var langt síðan við spiluðum keppnisleik og þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Karólína Lea eftir leik. Karólína hefði viljað halda betur í boltann en var þó afar ánægð með mark Glódísar og stigin þrjú sem liðið náði í. „Leikurinn þróaðist þannig að þær voru fullmikið með boltann og við hefðum mögulega átt að halda betur í boltann en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt og við tókum þrjú stig í dag.“ Íslensku stelpurnar vörðust vel fyrir aftan boltann og nýttu föstu leikatriðin. Karólína taldi það vera íslensku leiðina sem skilaði sér í sigri. „Er það ekki svolítið íslenska leiðin. Við gerðum allt til þess að vinna þennan leik og það heppnaðist.“ Karólína viðurkenndi að það hafi verið erfitt að verjast undir lokin þar sem Wales reyndi að jafna leikinn. „Þetta var svolítið erfitt í lokin en stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig og það gerðist,“ sagði Karólína að lokum. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
„Þetta var ólýsanleg tilfinning. Það er alltaf mjög sérstakt að koma hingað og það var extra sætt að taka þetta þar sem það var langt síðan við spiluðum keppnisleik og þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Karólína Lea eftir leik. Karólína hefði viljað halda betur í boltann en var þó afar ánægð með mark Glódísar og stigin þrjú sem liðið náði í. „Leikurinn þróaðist þannig að þær voru fullmikið með boltann og við hefðum mögulega átt að halda betur í boltann en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt og við tókum þrjú stig í dag.“ Íslensku stelpurnar vörðust vel fyrir aftan boltann og nýttu föstu leikatriðin. Karólína taldi það vera íslensku leiðina sem skilaði sér í sigri. „Er það ekki svolítið íslenska leiðin. Við gerðum allt til þess að vinna þennan leik og það heppnaðist.“ Karólína viðurkenndi að það hafi verið erfitt að verjast undir lokin þar sem Wales reyndi að jafna leikinn. „Þetta var svolítið erfitt í lokin en stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig og það gerðist,“ sagði Karólína að lokum.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira