Dagskráin í dag: Blikar fá að vita mótherja sína í Sambandsdeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 06:00 Blikar fá að vita mótherja sína í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Vísir/Hulda Margrét Dregið verður í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Breiðablik verður í drættinum fyrir Sambandsdeildina en liðið er fyrsta karlalið Íslandssögunnar til að komast á þetta stig í Evrópukeppni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.00 hefst drátturinn fyrir Evrópudeildina. Klukkan 12.30 er svo komið að Sambandsdeildinni. Klukkan 14.55 sýnum við beint frá The AIG Women´s Open-mótinu í golfi. Klukkan 16.20 er leikur Sassuolo og Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 18.35 er leikur Roma og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 20.45 er þátturinn Hard Knocks á dagskrá en hann hitar upp fyrir komandi tímabil´i NFL-deildinni. Klukkan 22.00 er komið að Portland Classic-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 er KPMG Women´s Irish Open-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 11.25 er æfing Formúlu 1 kappakstursins í beinni. Klukkan 14.55 er önnur æfing F1 í beinni. Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf mæta Karlsruher í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 16.20. Klukkan 18.30 er komið að leik Borussia Dortmund og Heidenheim. Dagskráin í dag Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Fleiri fréttir Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.00 hefst drátturinn fyrir Evrópudeildina. Klukkan 12.30 er svo komið að Sambandsdeildinni. Klukkan 14.55 sýnum við beint frá The AIG Women´s Open-mótinu í golfi. Klukkan 16.20 er leikur Sassuolo og Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 18.35 er leikur Roma og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 20.45 er þátturinn Hard Knocks á dagskrá en hann hitar upp fyrir komandi tímabil´i NFL-deildinni. Klukkan 22.00 er komið að Portland Classic-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 er KPMG Women´s Irish Open-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 11.25 er æfing Formúlu 1 kappakstursins í beinni. Klukkan 14.55 er önnur æfing F1 í beinni. Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf mæta Karlsruher í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 16.20. Klukkan 18.30 er komið að leik Borussia Dortmund og Heidenheim.
Dagskráin í dag Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Fleiri fréttir Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira